Here we go again

Þetta var svona fyrir rúmum 20 árum, þetta var svona snemma í vor og þetta er svona í dag.  Alltaf sprengingar, eldur og svo ver olían að sullast út um allan sjó.  það er eins gott að þetta sé langt í butu frá okkur að ég segi nú ekki meira.
mbl.is Sprenging á borpalli í Mexíkóflóa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli þetta sé ekki algengara en okkur grunar. Við fáum nú ekki að heyra af öllu. Það er til dæmis gríðarleg mengun í Mexíkóflóa vegna óhappa sem aldrei er greint frá. BP mengunarslysið er minna en af er látið í fjölmiðlum, sem hafa blásið þetta upp því þetta er frétt sem selur, og aðrir borpallar og skip hafa sullað olíu í sjóinn í kjölfarið og sagt þá mengun koma frá BP.

Gummi (IP-tala skráð) 2.9.2010 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband