6.4.2010 | 14:20
Ég vil fá að vita fyrst...
hvað ríkissjóður er að fá í tekjur af bílum og eldsneyti annars vegar og hverju er eytt í vegaverð og mannvirki hinsvegar. Ég held að það sé töluverður tekjuafgangur sem situr eftir í ríkissjóð nú þegar. Fyrst er að nýta þá skattpeninga sem búið er að innheimta til vegamála áður en farið er að leggja á nýja skatta!
Veggjöld innheimt við mannlaus gjaldhlið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Öhömm, búinn að sjá hvað bílastæðin kosta skattgreiðendur við Hörpu? Það verður einhvern veginn að fjármagna herlegheitin!
Hjóla-Hrönn, 6.4.2010 kl. 14:35
Bíddu bara þangað til að hjólafólk verður skattlagt sérstaklega! Það eru lítil takmörk fyrir skattagleiðinni hjá ríkinu.
Snjalli Geir, 6.4.2010 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.