26.8.2010 | 11:02
Ekki gleyma öskrandi krökkum
sem skríða um allt einsog kóngulær sparkandi, ælandi og galandi. Gaman að sitja undir slíku í 11 tíma á leiðinni til Asíu til dæmis.
Illa lyktandi fólk.
Feitt fólk sem þarf 2 sæti en treður sér í eitt og flæðir inn í 2 önnur.
Lélegur matur.
Enginn matur.
og svona mætti lengi telja.
Hvað pirrar flugfarþega mest? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spark í sætisbak er vissulega pirrandi til lengdar, en annað sem þarna kemur fram er nú bara týpiskt væl.
Davíð Oddsson, 26.8.2010 kl. 12:35
Sammála Davíð, stundum gæti maður haldið að ekki hafi allir verið börn einhvern tímann.
Guðbjörg (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 14:50
Það á bara að setja barnafólk í sér hólf í vélinni og leyfa þeim að njóta samvistana við önnur ÖSKRANDI OG ÆLANDI KRAKKA.
Síðan á að leyfa hinum farþegunum að vera í rólegheitunum í öðru hólfi. Málið leyst.
Snjalli Geir, 28.8.2010 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.