14.9.2010 | 16:51
So much for "Freedom of expression"
Maður fær alltaf meira og meira ógeð á USA því meira sem maður fréttir af þeim.
Meinað að koma til Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég veit ekki frekar en aðrir hérna hvað stóð í þessu bréfi svo sem - en er þetta ekki bara ágætis "refsing" - allavega sendu þeir ekki mann til að skjóta hann :)
Davíð Oddsson, 14.9.2010 kl. 23:54
Ekki er nú Evrópa neitt betri: Jenis av Rana lenti nú heldur betur í því þegar hann lét reyna á „the alleged: freedom of expression.“ Margir voru þeir sem ætluðu hreint að skjóta hann. Færðu líka ógeð á okkur?
Ragnar Kristján Gestsson, 15.9.2010 kl. 06:57
Það er ekkert land í heiminum sem telur hótanir eðlilegt form frjálsa samskipta.
Þ.e það er alls staðar tekið á hótunum með lögreglu.
Teitur Haraldsson, 15.9.2010 kl. 13:16
Ég hef hætt að gagnrýna Bandaríkin fyrir skerðingar á tjáningarfrelsi, þar til tjáningarfrelsi verður komið á, á Íslandi. Á Íslandi er nefnilega BANNAÐ, já, bannað, samkvæmt landslögum að móðga trúarbrögð fólks (125. gr. laga 19/1940) og að móðga erlenda þjóðhöfðingja (95. gr. laga 19/1940).
Bæði þessi lög eru í gildi.
Sumsé, hefði þessi piltur gert þetta á Íslandi hefði hann verið að brjóta *íslensk lög*.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.