...án vaxta og verðbóta

Sjálfstæðismenn ætla sem sagt að gera sér að góðu verðbólgu og vaxtaþáttinn.  Á ekki að bókfæra hagnaðinn af þessum "styrk" einsog fjárfestingafyrirtæki sem fengu lán á 2% vöxtum gerður hér alls ekki fyrir löngu  Siðblindan og hrokinn í garð kjósenda er takmarkalaus hjá forustu flokksins. 

Sjaldan er góð vísa of oft kveðin og ég skil vart af hverju hún tekur sífellt að hringa í höfðinu á mér þegar ég les um Sjálfstæðisflokkinn á mbl.is:

       Stelir þú miklu og standir þú hátt
       í Stjórnaráðið ferðu.
       En stelir þú litlu og standir þú lágt
      í steininn settur þú verður.


mbl.is Styrkir borgaðir til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Betra er þó að skila höfuðstól góssins en engu!

Eyjólfur (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 12:38

2 identicon

sjallar ákveða EINHLIÐA að borga þetta til baka, þeir ráða því algerlega sjálfir og þar af leiðandi ráða þeir kjörunum algerlega sjálfir.

 Þeir sem eiga að fá þetta fé hafa ekki gert neinar kröfur um að fá það til baka, hvers vegna ætti xD þá að endurgreiða þetta með vöxtum og verðbótum.. þetta var ekki lán

guttinn (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 12:46

3 identicon

Kanalikon

Bjarni Ben fyrir kosningar:  "55 milljónir af styrkjunum endurgreitt fyrir 1. JÚNÍ"

Eftir kosningar:  2. júní.....tilbaka á 7 árum ....vextir?  NEI.  Krónuhrun á 7 árum?...um...sennilegt.

Snillingur Bjarni...SNILLINGUR!!

1. júní!!!!!!
55 milljónir endurgreiddar?

Spillingarflokkurinn og Bjarni Ben í hnotskurn (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 12:50

4 Smámynd: Snjalli Geir

Vextir og verðbætur af 55 milljónum eru miklir peningar.  Af hverju ekki að skila bara 30 milljónum eða 40 milljónum.   Þetta eru siðlausir peningar og það á að skila þeim ÖLLUM með verðbótum að lágmarki.  

Snjalli Geir, 2.6.2009 kl. 13:18

5 Smámynd: Hörður Valdimarsson

Fullkomlega sammála þér. Siðlausir peningar sem menn tóku við á sama tíma og menn voru að setja lög um hámark styrkja. Við erum m.ö.o að tala um menn sem vissu hvað þeir voru að gera. Þetta er siðblinda og ég óska ekki eftir siðblindum mönnum á alþyngi Íslendinga

Hörður Valdimarsson, 2.6.2009 kl. 13:31

6 Smámynd: Hörður Valdimarsson

Atti að vera fullkomlega sammála þér Geir.

Hörður Valdimarsson, 2.6.2009 kl. 13:32

7 identicon

Enda borgaru ekki vexti af einhverju sem þér er gefið ef þú gefur það tilbaka. En allaveganna er Sjálfstæðisflokkurinn að borga eitthvað tilbaka... annað en Samfylkingin.

Gulli (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 14:07

8 identicon

Med thessu framferdi er flokkurinn eingongu ad borga sem svarar a bilinu 21-25 miljonir til baka, ad nuvirdi.   Ef vid tokum gengisfall kronunar inni thetta tha erum vid komnir nidur i 12-15 milljonir sem their greida til baka ad raunvirdi.

 Ekki slaemt!

Jonas (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 14:24

9 identicon

Alveg sama hvernig litid er á málid...spillingarflokkurinn og formadur hans koma út úr thessu daemi sem sidlaus og bjánaleg fyrirbaeri.

Í fyrsta lagi var BB búinn ad segja til fjölmidla ad flokkurinn mundi endurgreida 55 milljónirnar ádur en hann taladi vid Ástthór.  Thetta voru skilabod til kjósenda FYRIR KOSNINGAR ad nú vaeri spillingarflokkurinn ad taka til og vaeri thví ekki eins spilltur og ádur.  Sem sagt ad kjósendur aettu ad treysta thví ad thetta vaeri ekki ...a.m.k. ekki alveg eins spilltur flokkur og ádur og thetta sagdi BB í theim tilgangi ad afla atkvaedna. 

Formadurinn segir thetta (Taladi hann vid gjaldkera flokksins ádur?  Vaeri ekki ábyrgdalaust ad gera thad ekki?)  Ef hann gerdi thad ekki er hann ábyrgdalaus formadur sem bladrar út í loftid og finnst allt í lagi ad lofa einhverju fyrir kosningar og svíkja sídan kjósendur á theim grundvelli eda einhverjum ödrum grundvelli.  Hann leggur hönd á öxl Ástthórs og horfir í augu hans og segir ad 55 milljónirnar verdi borgadar fyrir 1. júní.  Thad verdur ekki undan thví komist ad baedi formadurinn Bjarni Benediktsson og spillingarflokkurinn líta illa út í thessu daemi.  Sem sagt:  Spillingarflokkurinn og formadur hans hafa nú sýnt ad sú naflaskodun og hreinsun sem átti ad hafa átt sér stad fyrir kosningar hjá flokknum var bara leikrit til thess ad villa um fyrir kjósendum.  Spillingarflokkurinn er jafn spilltur sem endranaer

Dúddi (IP-tala skráð) 2.6.2009 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband