15% af engu er núll

Raunávöxun af óbundnu fé í bönkum er undir verðbólgunni.  Spariféð er að brenna upp og það er eignaupptaka (ólöglegt skv Stjórnarskránni) að ætla rukka 10% eða 15% skatt af fé sem er að rýrna.  Þetta þarf að leiðrétta fyrir árið 2008 og framvegis. 

Grunnforsemda þess að hægt sé að leggja á skatta er að tekna hafi verið aflað.  Peningar sem vaxa hægar en verðbólgan eru ekki að ávaxta sig og skapa þar með grundvöll fyrir skattheimtu heldur eru þeir að rýrna á verðbólgubálinu. 

Ég hvet þingheim að leiðrétta þetta með lagasetningu.  Annað er brot á Stórnarskránni og kallast Landráð.  


mbl.is Skattahækkanir úr ríkisstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

veistu ekki að það er mati ríkisstjórnarflokkanna að allir þeir sem eiga pening eru vondir einstaklingar og eiga skilið að missa þá til góða fyrir heildina?

Fannar frá Rifi, 16.6.2009 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband