Skýlaust brot Valdstjórnarinnar á almennum borgara

Þessi frétt sýnir í hverskonar bananalýðveldi við búum í á Íslandi.  Enn og aftur fer Valdstjórnin út fyrir ramma laganna og brýtur á almennum borgara.  Ef við byggjum við réttarkerfi þá færu þeir starfsmenn Valdstjórnarinnar sem brutu lögin í fangelsi.  Hvar er ábyrgð Valdstjórnarinnar?  Hvar er refsiramminn?  Nei lesandi góður, þú býrð á þræla galeiðunni Íslandi þar sem þinn réttur er enginn og réttur Almættisins - Valdstjórnarinnar er algjör.  Þú ferð í fangelsi þeir ekki.  Jafnræðisregla hvað?  Stjórnarskráin er fótum troðinn á hverjum degi og það er bara einstaka hetja sem kemst svo langt að klára máið fyrir Hæstarétti.  Hinir sitja eftir með sárt ennið.  Lifið heil.
mbl.is Fær 25 milljónir í bætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband