Klúðurslisti Glitnis

Bankinn fékk greitt upp skuldabréf en greiddi ekki upp lánið til banka í Noregi. (Mistök vs. Fjárdráttur)

Birna blanka kann ekki að taka lán eða kaupa hlutabréf í bankanum sínum.  (Mistök vs. Eftiráredding)

Lárus sagði að bankinn stæði sterkt fyrir hrun.  (Lýgi vs haugalýgi).

Bankinn veitti barnalán þrátt fyrir neitun Sýslumanns (Mistök vs. Lögbrot).

Týnt skuldabréf uppá 139 milljarða.  (Mistök vs. Þjófnaður vs. Stórfelld fjársvik).

og listinn heldur áfram að lengjast (það er einsog ég sé að gleyma einu klúðri....?

P.S.

Maður átti í sjóðum hjá Glitni og leist ekki á blikuna rétt fyrir hrun.  Hann spurði starfsmann bankanns hvað hann æti að gera.  "Stjóðirnir standa fyrir sínu en það er bara 3ja milljóna innstæðutrygging á innlánum".  Maðurinn lét slag standa og tapaði ca 30% á sjóðnum. 

Snjalli Geir segir......HALLÓ..... Hvað hefði hann tapað miklu á að innleysa allt úr sjóðnum, taka peningana út hjá gjaldkera og setja peningana í bankahólf......????????????????????????  Maðurinn rekur bókhaldsþjónustu  fyrir lítil og millistór fyrirtæki.

 

 


mbl.is Kroll rannsakar Glitni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Vildi bæta við klúðurlistann: :egar Birna kúlulánadrottning felldi niður 3,5 milljarða til Morgunblaðsins (Árvakurs) það fannst mér siðlaust með öllu, en ég spyr hver heldur hlífðarhendi yfir Birnu Einarsdóttur ??

Skarfurinn, 9.11.2009 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband