18.11.2009 | 16:30
Kolefnisskattur - helvítis bull og kjaftæði
"Tekið verður upp kolefnisgjald sem gæti gefið ríkissjóði um 2,5 milljarða króna tekjur. Miðað yrði við gjald sem lagt er á fljótandi eldsneyti við innflutning er taki mið af verði á losunarheimildum innan Evrópusambandsins."
Svo á eftir að koma í ljós að kolefnis-skatta-iðnaðurinn á ekki við vísindaleg rök að styðjast og þá heimta ég endurgreiðslu með dráttarvöxum, takk fyrir!
5,6 milljarðar í umhverfisskatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú gefur þeim bara langt nef bróðir sæll og ferð að hjóla! Kostar afskaplega lítið, fínasta líkamsrækt og ótrúlegt en satt, það er alveg jafn gaman að hjóla á fullorðinsaldri eins og þegar maður var barn!
Hjóla-Hrönn, 18.11.2009 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.