17.11.2008 | 12:14
Báknið burt
Núna er aldeilis lag að efna gömlu kosninga loforðin úr Valhöll "Báknið burt". Skerum niður ríkisútgjöld um 50% og byrjum á ofurlaunum opinbera starfsmanna. Alla á taxta frá Eflingu takk fyrir. Það er kominn tími til að hið opinbera fari að axla ábyrgð og taki til hjá möppudýrunum. Sveitarfélögin ættu að fylgja fast á eftir.
![]() |
Lagt til að útgjöld dragist saman um 50,7 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.11.2008 | 14:57
Vodafone - ekkert nema vesen!
Reikningakerfið er í þvílíku rugli. Endalausar leiðréttingar að koma eftirá. Þær voru svo hortugar í símann þegar ég hafði samband síðast að ég hætti hjá þeim. Þeir eru líka alltaf að hækka gjaldskránna. "Billy bugware" hefur ekki hjálpað til hjá þeim.
![]() |
Vodafone hlýtur alþjóðleg verðlaun frá Microsoft |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)