Færsluflokkur: Bloggar
28.11.2008 | 13:36
Sjóðir eru sukk og svínarí.
Sjóðirnir hjá Ávöxtun voru sukk og svínarí.
Sjóðirnir hjá Fjárfestingafélaginu voru sukk og svínarí.
Framsæknhlutabréfasjóðurinn hjá Búnaðarbankanum fór hressilega niður í internet bólunni.
Allir sjóðirnir hjá íslensku fjármálafyrirtækjunum töpuðu 2008.
Gift sjóðurinn er horfinn og gott betur, 30 milljarðar í vaskinn á einu ári.
SJÓÐIR ERU SUKK OG SVÍNARÍ MEÐ ALMANNAFÉ.
SÖMULEIÐINS RÍKISSJÓÐUR.
Hvenær ætlar fólk að fatta þetta?
![]() |
Ítreka kröfur um bætur vegna peningabréfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.11.2008 | 13:24
Byggingavísitalan hækkar um 26,7% á 12 mánuðum
![]() |
Verðbólgan nú 17,1% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2008 | 16:38
Þjóðverjar hvað? Bíðum aðeins...
Voru bankar Kaupþings ekki dótturfélög og lutu þar af leiðandi fjarmálaeftirliti og lögum í Þýskalandi? Þar af leiðandi koma þessar innstæður íslenskum yfirvöldum ekkert við. Vour bankar Kaupþings útibú...eða hvað??? Er búið að ljúa okkur full eða hvað? Eigum við, skattgreiðendur á Íslandi, bara að borga allan pakkan, þessa 12.000.000.000.000 kr. (tólf þúsund milljarða króna) Var Kaupþing með útibú í Þýskalandi eftir allt saman.
Fyrst sagði ég þegar bankakreppan skall á alvöru: "Ég er ekki svartsýn, ég sé svarthol". Svo þegar leið á sagði ég "Lengi getur vont versnað" en þegar Steingrímur J sagði það sama á Alþingi þá varð ég að taka upp nýtt slagorð: "Það sér ekki fyrir endan á vitleysunni". Svo kom 365, í dag TM og það verður víst eitthvað annað í komandi viku. Það á víst vel við í dag. Næsta slagorð verður: "Við munum ekki geta borgað allt saman upp áður en sólin brennur út". Sá sem segir að sólin muni alltaf koma upp að morgni fer nefnilega með fleipur því að endanum mun sólin brenna út og verða að svartholi. Það er greinilegt að ég sé langt inn í framtíðina.
![]() |
Þjóðverjar lána Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2008 | 09:14
Hann vill ekki tala um bindiskylduna
![]() |
Uppskeran eins og sáð var |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.11.2008 | 12:14
Báknið burt
![]() |
Lagt til að útgjöld dragist saman um 50,7 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.11.2008 | 14:57
Vodafone - ekkert nema vesen!
![]() |
Vodafone hlýtur alþjóðleg verðlaun frá Microsoft |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)