24.2.2010 | 16:39
Kjaftæði!
Það eru oft fullt af ferðum inná vefsíðum ferðakrifstofa sem alldrei á að fara í en þær eru "Uppseldar". Það er vitað hvenær þessar ferðaskrifstofur eru með vélar í flugi og þessar "Uppseldu" ferðir eru einfaldlega ekki til. Ég hef mínar upplýsingar frá fólki sem þjónustar þessar vélar.
![]() |
Uppseldri ferð aflýst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.