Góð tímasetning

Tímasetningin er allveg frábær hjá sjálftökuliðinu.  Að koma með þetta 3 dögum eftir kosningar er ótrúverðug tímasetning.  Eftir allt fagurgalið hjá xD um að allt væri í svo góðu lagi í borginni og bla bla bla.  Hver á aðrsemin að vera á rekstri heimilia.  Er ásættanlegt að hún sé neikvæð um tugi prósenta? Munu laun hækka á sama tíma um álíka prósentur???
mbl.is Heita vatnið þarf að hækka um 37%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jamm, sjálfstæðismenn eru vanir að viðhafa svona vinnubrögð. Segja sínum mönnum að halda í sér fram yfir kosningar. Ekkert nýtt við það.

skussinn (IP-tala skráð) 3.6.2010 kl. 09:00

2 Smámynd: Hannes Friðriksson

Var að velta þessu fyrir mér í samhengi við umræðuna um Magma. Segir ekki HS orka að verð geti ekki hækkað þó nýir aðilar eignist fyrirtækið, get ekki betur séð af fréttinni að nóg sé að vilji og rök fari saman svo hækkunin verði að veruleika.

Hannes Friðriksson , 3.6.2010 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband