26.11.2008 | 13:24
Byggingavísitalan hækkar um 26,7% á 12 mánuðum
Af hverju er Mogginn ekki með þessar tölur inn í fréttunum líka. Verðbólgan frá mánuði til mánaðar er einnig um 26%. Enn það hljómar betur að nota 12 mánaða tímabil því þá er prósentan lægri. Alltaf þarf Mogginn að birta hálfan sannleikann. Koma bara með allan pakkann, takk fyrir.
![]() |
Verðbólgan nú 17,1% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er þetta vesen með að fjölmiðlar geta aldrei sagt 100% sannleikann, því það er jú 17,1% verðbólga á honum
Diesel, 26.11.2008 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.