Hvaða bankaleynd?

Af hverju er ekki verið að ransaka starfsmenn bankana þegar þeir fóru yfir háar innstæður í sínum bönkum og hringdu síðan í fórnarlömbin og báðu þau um að TAKA PENINGANA ÚT ÚR BANKANUM og kaupa í sjóðum.  Sjóðirnir eru reknir á sér kennitölum og eru þar af leiðandi annar lögaðili.  Bankinn er að biðja fólk um að hætta viðskiptum við bankan og fara til annars aðila.  Mér finnst engu máli skipta að bankinn hafi haft umsjón með sjóðunum. Fórnarlömbin stóðu oft í stappi við starfsmennina til að halda peningunum inn í bankanum.  Sögur fara af því að starfsmennirnir hafi verið á prósentum við þessa iðju.  Núna gráta starfsmennirnir störfin og fórnarlömbin fjármunina sem töpuðust.  AF HVERJU ER ÞETTA EKKI RANSAKAÐ??? Á EKKI BANKALEYND VIÐ ÞEGAR STARFSMENN BANKANNA NOTFÆRA SÉR TRÚNAÐARUPPLÝSINGAR MEÐ ÞESSUM HÆTTI.
mbl.is Brutu þau bankaleynd?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thetta er einfalt mál.  Ef hróflad verdur vid thessum bladamönnum verdur thad túlkad sem startskot á franska byltingu á klakanum.

Heimir (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband